[vc_row][vc_column][vc_single_image image=”5528″ img_size=”full” alignment=”center”][/vc_column][vc_column][vc_row_inner][vc_column_inner]

[/vc_column_inner][/vc_row_inner][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_column_text]Lyra er hluti af ítalska fyrirtækinu Fila-Group sem var stofnað árið 1929. Fyrirtækið er leiðandi í hönnun og framleiðslu á blýöntum, litum og pennum af öllum gerðum. Hvort sem er trélitir fyrir leikskóla eða aðra eldri listamenn, eða merkipenna fyrir iðnað og atvinnumenn. Heimasíða Lyra er: www.lyra.de[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]